Kata
Kaupa Í körfu
Labradortíkin Kata tók glæsileg stökk út í Silungapoll fyrr í vikunni, en þangað hélt hún ásamt eiganda sínum til æfinga fyrir veiðipróf sem fram fara innan skamms. Til þess að eiga möguleika á velgengni í slíkum prófum veitir ekki af æfingum, enda þurfa hundarnir þar að leysa ýmsar miserfiðar þrautir. Á myndinni sést Kata stökkva út í vatnið til að sækja þangað gervibráð. Ekki er annað að sjá á Kötu en að hún sé spennt að góma bráðina.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir