Landgræðsla í gamallri jarðvegsnámu í Kollafirði

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Landgræðsla í gamallri jarðvegsnámu í Kollafirði

Kaupa Í körfu

Pappír úr símaskránni og svínamykja notuð til að græða upp malarnámu í Kollafirði BLÖNDU sem gerð er úr símaskránni, svínamykju og grasfræjum má hugsanlega nota til að græða upp aflagðar námur. MYNDATEXTI: Björn Guðbrandur blaðar í gamalli símaskrá í námunni. "Við sleppum jarðgerðinni og notum efnið beint og sleppum þannig við kostnaðarsaman þátt, enda fylgja jarðgerðinni mörg handtök og vélarbrögð," segir hann.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar