Kristbjörg Elín Kristmundsdóttir

Þorkell Þorkelsson

Kristbjörg Elín Kristmundsdóttir

Kaupa Í körfu

"FÓSTURLANDSINS Freyjur" er íslenskt heiti á samstarfsverkefni Finna, Svía, Skota og Íslendinga, sem kynn var á sýningunni "Gull í mó" í Ráðhúsi Reykjavíkur sl. föstudag. Að sögn Bjarnheiðar Jóhannsdóttur, atvinnu- og jafnréttisráðgjafa Suðurkjördæmis, var sýningin vel sótt og gestir ánægðir með það sem fyrir augu bar. MYNDATEXTI: Kristbjörg Elín Kristmundsdóttir framleiðir náttúrudropa sem unnir eru úr blómu, trjám, jurtum og fleiru. Hún segir þá góða gegn stressi og streitu og tilfinningalegu ójafnvægi. Þegar ljósmyndara bar að garði var hún að athuga hvaða dropar hentuðu best fyrir einn gesta sýningarinnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar