Samningur um gerð spænsk-íslenskrar orðabókar

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Samningur um gerð spænsk-íslenskrar orðabókar

Kaupa Í körfu

UNDIRRITAÐUR var samstarfssamningur Háskólans í Reykjavík og Eddu útgáfu við athöfn í HR sl. föstudag en þau hafa tekið saman höndum, í samstarfi við Háskóla Íslands, um gerð spænsk-íslenskrar orðabókar. MYNDATEXTI: Þorlákur Karlsson, forseti viðskiptadeildar HR, Margrét Jónsdóttir dósent og Sigurður Svavarsson frá Eddu útgáfu undirrita samstarfssamninginn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar