Ína Marteinsdóttir

Eyþór Árnason

Ína Marteinsdóttir

Kaupa Í körfu

Hún vill aðgerðir í málefnum yngstu þjóðfélagsþegnanna og þeirra elztu; veikindi leikskólabarna séu of mikil og aðgengi aldraðra að sérhæfðri geðhjálp of lítið. Í samtali við Freystein Jóhannsson segir Ína Marteinsdóttir hug sinn til þessa, fjallar líka um félagsfælni og Somalkettirnir hennar spígspora inn í samtalið. MYNDATEXTI: Ína Marteinsdóttir: Á elliheimilum hef ég rekizt á einstaklinga, sem eiga ekki kost á sérhæfðri geðhjálp.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar