Rannsóknaborhola IDDP verkefnis við Kröflu

Birkir Fanndal Haraldsson

Rannsóknaborhola IDDP verkefnis við Kröflu

Kaupa Í körfu

*Holan blástursprófuð og vökvinn efnagreindur *Góðar holur á Kröflusvæðinu gefa um 10 megawött MYNDATEXTI: Vetrarríki Þeir voru vígalegir og vel klæddir sérfræðingarnir sem mátu stöðuna við borholuna í vonskuveðri í Vítismó á þriðjudaginn. Meðal annars komu þeir frá Háskóla Íslands, Landsvirkjun, HS Orku og Kemíu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar