Íslandsmótið í áhaldafimleikum

Íslandsmótið í áhaldafimleikum

Kaupa Í körfu

»NEI, nei, ég er ekkert orðinn leiður á þessu. Það er alltaf jafn gaman að vinna,« sagði Viktor Kristmannsson úr Gerplu eftir að hann varð Íslandsmeistari í fjölþraut karla í fimleikum áttunda árið í röð og í níunda sinn alls.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar