Valur - Fram handbolti kvenna

Valur - Fram handbolti kvenna

Kaupa Í körfu

VALSKONUR tóku við bikarnum fyrir sigur í úrvalsdeild kvenna í handknattleik á laugardaginn. Þá töpuðu þær reyndar sínum fyrsta og eina leik í deildinni á tímabilinu, 24:27 gegn sínum skæðustu keppinautum, Frömurum. Þar með skildi aðeins eitt stig liðin að þegar upp var staðið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar