Esjar SH frá Rifi

Alfons Finnsson

Esjar SH frá Rifi

Kaupa Í körfu

Byggðirnar vilja auknar aflaheimildir en LÍÚ vill fylgja vísindaráðgjöf ÓLI Olsen og Vagn Ingólfsson, skipverjar á Esjari SH, voru kátir þegar þeir komu að landi á föstudag með 20 tonna afla eftir fjögur köst. „Það er sama hvar við köstum, alls staðar er mokafli, en í marsmánuði sem er hávertíð eru bátar bundnir í landi vegna kvótaleysis,“ segir Anton Ragnarsson, skipstjóri á Esjari SH.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar