Gos - Fimmvörðuháls

Halldór Kolbeins

Gos - Fimmvörðuháls

Kaupa Í körfu

Þúsundir ferðamanna skoðuðu eldgosið á Fimmvörðuhálsi um helgina BJÖRGUNARSVEITARMENN áætla að á þriðja þúsund manns hafi um helgina lagt leið sína að gosstöðvunum á Fimmvörðuhálsi. Þá var stöðugur straumur bíla inn Fljótshlíð alla helgina og á afrétt sveitarinnar, en á móts við Húsadal í Þórsmörk sást vel til eldgossins. MYNDATEXTI: Eldur Ferðamenn hættu sér nærri hraunbrúninni. Gosið þykir ægifagurt og tilkomumikið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar