Björgun báts

Hafþór Hreiðarsson

Björgun báts

Kaupa Í körfu

LÁGEY, bátnum sem strandaði við Héðinshöfða, var bjargað af strandstað síðdegis á laugardag. Brugðið var á það ráð að bakka sérstökum herbíl út í fjöruna, og lyfta svo bátnum með tveimur hjólaskóflum aftan á pall bílsins. Reynt var að draga bátinn á flot, en dráttartaugin gaf sig. Þá var búið að bjarga öllu lauslegu úr bátnum, svo sem veiðarfærum, afla og olíu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar