Lokun á Mórinsheiði

hag / Haraldur Guðjónsson

Lokun á Mórinsheiði

Kaupa Í körfu

*Annríki hjá björgunarsveitunum um páska *Mannskapur víða frá *Vanbúnir eru stöðvaðir *Dýrt og tímafrekt *Vilja aukinn stuðning ríkisvaldsins ÆTLA má að vinnuframlag björgunarsveitarmanna um páskana vegna gæslu á gosstöðvunum við Fimmvörðuháls og í nágrenni þeirra hafi að jafnaði verið 200 til 250 vinnustundir á sólarhring. MYNDATEXTI: Á vakt Á tímabili um páskana var leiðinni að gosstöðvunum upp Heljarkamb og Morinsheiði lokað og þá stóðu björgunarsveitarmenn vaktina.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar