Pool maraþon fyrir MS
Kaupa Í körfu
Hér er Sigurður Heiðar Höskuldsson sem ásamt félaga sínum, Inga Þór Hafdísarsyni, safnar fé til styrktar MS. EINBEITINGIN skín úr augum Sigurðar Heiðars Höskuldssonar sem sést hér munda kjuðann. Sigurður hóf, ásamt félaga sínum Inga Þór Hafdísarsyni, á öðrum degi páska tilraun til að slá heimsmet í ballskák (e. pool). Hyggjast þeir standa við borðið til hádegis á fimmtudag eða í 72 klukkustundir alls. Hægt er að heita á þá Sigurð og Inga Þór í síma 568-8620 en allur ágóðinn mun renna til styrktar MS-félagi Íslands. Félagi þeirra, Brynjar Valdimarsson, greindist nýlega með MS-sjúkdóminn, og gripu þeir því til þessa ráðs til að vekja athygli á sjúkdómnum.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir