KR- Snæfell - körfubolti karla

KR- Snæfell - körfubolti karla

Kaupa Í körfu

Stórsigur Snæfells í Frostaskjóli KR og Snæfell frá Stykkishólmi áttust við í fyrsta leik sínum í undanúrslitum Íslandsmótsins í körfuknattleik karla í Frostaskjóli klukkan 19:15. Snæfell tók forystuna í rimmunni með stórsigri 102:84. Vinna þarf þrjá leiki til þess að komast í úrslit.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar