KR - Hamar körfubolti kvenna

KR - Hamar körfubolti kvenna

Kaupa Í körfu

Íslandsmeistarar Leikmenn kvennaliðs KR fögnuðu gríðarlega í leikslok í gær eftir að hafa landað 14. Íslandsmeistaratitlinum í oddaleik gegn Hamri úr Hveragerði. Gríðarleg stemning var á leiknum og húsfyllir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar