Ólafur Garðarsson

Ólafur Garðarsson

Kaupa Í körfu

Ólafur á fótboltaæfingu daginn fyrir aðgerð. Ólafur Garðarsson er einn af eigendum Lögfræðistofu Reykjavíkur og hefur unnið við lögmennsku frá því hann útskrifaðist fyrir aldarfjórðungi. Hann varð hæstaréttarlögmaður árið 1992 og varð sér úti um FIFA-réttindi þremur árum síðar. »Ég hef alltaf haft brennandi áhuga á íþróttum, einkum fótbolta,« segir hann.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar