Brynja Guðmundsdóttir

hag / Haraldur Guðjónsson

Brynja Guðmundsdóttir

Kaupa Í körfu

Ég hef ekkert fylgst með fréttum í dag og ég er því ekki búin að ná að kynna mér skýrsluna,“ sagði Brynja Guðmundsdóttir sjúkraliði þegar blaðamaður stoppaði hana í Kringlunni. „Ég held samt að það komi sama drullan út úr þessu öllu saman. Ég er hrædd um að það verði enginn dreginn til saka og að það komi ekkert nýtt út úr skýrslunni,“ segir Brynja.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar