Ólafur Vignir Sigurðsson

hag / Haraldur Guðjónsson

Ólafur Vignir Sigurðsson

Kaupa Í körfu

Ólafur Vignir Sigurðsson, loftskeytamaður, lét sér fátt um finnast um birtingu skýrslu rannsóknarnefndarinnar. „Ég er afskiptalítill um hana vegna þess að ég treysti því að það sem kemur fram í henni sé á réttri leið hjá dómstólum.“ Ólafur Vignir segir farsælast að ekki sé gert of mikið veður út af málunum og engin læti verði í samfélaginu í kjölfarið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar