Inga Fanney Jónasdóttir

hag / Haraldur Guðjónsson

Inga Fanney Jónasdóttir

Kaupa Í körfu

Ég er ekki búin að kynna mér skýrsluna en ég bíð eftir að geta farið yfir hana,“ segir Inga Fanney Jónasdóttir, vaktstjóri, á vappi sínu um verslunarmiðstöðina Kringluna. „Það sem ég vona er bara að þessir menn verði dregnir fyrir dómstóla og að þeir fái þann dóm sem þeir eiga skilið,“ segir Inga Fanney.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar