Gunnar Haraldsson

hag / Haraldur Guðjónsson

Gunnar Haraldsson

Kaupa Í körfu

Gunnar Haraldsson, húsasmiður, sagðist ánægður með birtingu skýrslunnar þegar hann var spurður á Laugaveginum í miðborginni í gær. „Svo virðist sem það hafi verið þokkalegt sukk og svínarí í gangi hérna. Það er bara að koma í ljós að það var töluvert mikið rugl í gangi, sérstaklega varðandi eignarhaldið á fyrirtækjum í landinu,“ sagði hann.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar