Ólafur Hrafn Nielsen

hag / Haraldur Guðjónsson

Ólafur Hrafn Nielsen

Kaupa Í körfu

Ólafur Hrafn Nielsen tölvunarfræðingur, sem var á rölti á Laugaveginum með dóttur sinni, sagðist ánægður með skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis. „Það litla sem ég hef séð af henni hingað til er ágætt,“ segir hann. Skýrslan hafi þó komið honum á óvart að vissu leyti. „Hún er talsvert harðari og ekki eins útþynnt og ég átti von á fyrirfram,“ segir hann.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar