Bíllinn þveginn

Skapti Hallgrímsson

Bíllinn þveginn

Kaupa Í körfu

Vorið er komið til Akureyrar og sólin brosti sínu breiðasta í gær. En stuttur vetur kemur aftur eftir helgi. Þá er spáð frosti. Þess vegna var heppilegt að þvo bílinn í gær. MYNDATEXTI: Vor í lofti Bíllinn þveginn í góða veðrinu á Akureyri síðdegis í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar