Eldgos Eyjafjallajökull - Agnar Már Agnarsson
Kaupa Í körfu
Eldgosið í Eyjafjallajökli *Varnargarðarnir héldu og íbúar í Austur-Landeyjum gátu hugað að skepnum sínum og heimilum... „ÞETTA er erfitt. Ég hef áhyggjur af öllum skepnum, ég tala nú ekki um þeim sem eru bundnar inni,“ segir Þorvaldur Helgason, bóndi á Svanavatni í Austur-Landeyjum. Þorvaldur og Agnar Már Agnarsson, bóndi í Hallgeirseyjarhjáleigu, voru í fjöldahjálparmiðstöðinni í Hvolsskóla á Hvolsvelli síðdegis í gær þegar boð komu um að þeir mættu fara heim til að huga að búsmala sínum og heimilum. MYNDATEXTI: Agnar Már Agnarsson
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir