Eldgos- Eyjafjallajökull

Eldgos- Eyjafjallajökull

Kaupa Í körfu

Eldgosið í Eyjafjallajökli „Ég skaust út í fjós til að gefa viðbótarhey og athuga hvort mjaltaþjónninn væri ekki í lagi, á meðan konan fór að undirbúa litlu börnin og koma þeim út í bíl,“ segir Björgvin Guðmundsson, bóndi á Vorsabæ í Austur-Landeyjum. MYNDATEXTI: Bóndi Björgvin hugar að kúnum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar