Eldgos- Eyjafjallajökull

Eldgos- Eyjafjallajökull

Kaupa Í körfu

Eldgosið í Eyjafjallajökli *Varnargarðarnir héldu og íbúar í Austur-Landeyjum gátu hugað að skepnum sínum og heimilum „ÞETTA er erfitt. Ég hef áhyggjur af öllum skepnum, ég tala nú ekki um þeim sem eru bundnar inni,“ segir Þorvaldur Helgason, bóndi á Svanavatni í Austur-Landeyjum. MYNDATEXTI: Fá tugguna sína Bændur hafa áhyggjur af skepnum sínum, ekki síst hrossum á útigangi. Þorvaldur Helgason, bóndi á Svanavatni, var ánægður með að komast heim síðdegis í gær til að geta gefið hestum sínum og kindum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar