Eldgos - Eyjafjallajökull

Eldgos - Eyjafjallajökull

Kaupa Í körfu

Eldgosið í Eyjafjallajökli MIKIÐ hefur mætt á íbúum Suðurlands sem og almannavarnakerfinu síðustu vikur vegna náttúruhamfaranna í og við Eyjafjallajökul. Í gær létu kraftar jarðar sannarlega finna fyrir sér, fyrst með skjálftum, þá gosi, mórauðum flóðum í kjölfarið og loks öskufalli sem vart sér fyrir endann á. MYNATEXTI: Flóð Tvö hlaup urðu í Markarfljóti og var þjóðvegi 1 lokað undir Eyjafjallajökli og skarð rofið í veginn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar