Eldgos í Eyjafjallajökli - dagur 2

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Eldgos í Eyjafjallajökli - dagur 2

Kaupa Í körfu

Anna Runólfsdóttir bóndi í Fljótsdal Anna Runólfsdóttir fylgist með eldgosum og flóðunum frá Eyjafjallajökli út um stofugluggann í Fljótsdal. Eldgosin hafa raskað daglegu lífi fjölskyldunnar og það kemur á versta tíma þar sem sauðburður er hafinn. Anna er mikil sveitakona og þykir ákaflega vænt um kindurnar. Það kemur því á óvart að hún á sér annað og gjörólíkt líf, hún er verkfræðingur og vinnur á mölinni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar