Gos í Eyjafjallajökli
Kaupa Í körfu
Fyrir ofan Önundarhorn Sigurður Þór Þórhallsson, bóndi á Önundarhorni undir Eyjafjöllum, segir tjónið á bújörðinni hans mikið og taki ár að vinna upp. »ÞETTA er náttúrlega mikið tjón fyrir ræfilsbónda sem rétt skrimtir. Þetta er margra ára vinna,« segir Sigurður Þór Þórhallsson, bóndi á Önundarhorni undir Eyjafjöllum. Sigurður þurfti að yfirgefa heimili sitt í fyrrinótt ásamt eiginkonu sinni og þremur dætrum vegna yfirvofandi flóðahættu í Svaðbælisá.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir