Eldgos í Eyjafjallajökli

Eldgos í Eyjafjallajökli

Kaupa Í körfu

Öskufall „Þetta er lítið mannsspor en stórt stökk fyrir mannkynið,“ sagði Neil Armstrong fyrir rúmum 40 árum þegar hann sté fyrstur manna fæti á tunglið. Það má segja að fólk á Suðurlandi hafi einnig farið ótroðnar slóðir í gær þegar þykkt lag af ösku huldi jörðina. Sporin í gjóskunni leyndu engu um ferðir manna en þau verða þó ekki jafnvaranleg og spor Armstrongs á tunglinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar