Gos í Eyjafjallajökli

Gos í Eyjafjallajökli

Kaupa Í körfu

Það var sárt fyrir Sigurð Þór Þórhallsson og fjölskyldu hans að horfa upp á áratugar uppbyggingu hverfa undir „spýju“ úr hlaupinu í Svaðbælisá. En hann er strax farinn að „gera eitthvað“.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar