Eldgos í Eyjafjallajökli

Eldgos í Eyjafjallajökli

Kaupa Í körfu

Hrossin tóku á sprett í haganum og vísast hrædd við eldgosið. Öskufalli frá gosinu fylgir hætta af völdum flúoreitrunar og hafa dýralæknar gefið út margháttaðar leiðbeiningar til bænda hvernig bregðast eigi við því.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar