Eldgos í Eyjafjallajökli

Eldgos í Eyjafjallajökli

Kaupa Í körfu

SIGURÐUR Þór Þórhallsson, bóndi á Önundarhorni, telur hættu á að stór hluti af tíu ára ræktunarstarfi hans á jörðinni sé unninn fyrir gýg eftir að jökulvatn flæddi yfir 50-60 hektara af túnum við bæinn í fyrradag. „Þessi leir kæfir allan gróður,“ sagði hann. Þykkt lag af leir og framburði stíflar skurðina

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar