Veitingastaðurinn Austur Steikhús

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Veitingastaðurinn Austur Steikhús

Kaupa Í körfu

Miklar breytingar hafa orðið á Austur við Austurstræti. Staðurinn heitir nú Austur-Steikhús og er grillað kjöt, eins og nafnið gefur óneitanlega til kynna, fyrirferðarmikið á matseðlinum. Kári Þorsteinsson yfirkokkur og Stefán Magnússon eigandi í eldhúsinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar