Gos í Eyjafjallajökli

Gos í Eyjafjallajökli

Kaupa Í körfu

NÁLÆGT Seljalandsfossi hafa fýlar komið sér vel fyrir í lítilli gjótu sem snýr út að Markarfljóti. Ekki er ólíklegt að fuglarnir hafi skynjað að mikil umbrot ættu sér stað í náttúrunni en þeir voru á besta stað til að fylgjast með flóðunum sem komið hafa niður ána.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar