Ballettskóli Eddu Scheving með sýningu í Borgarleikhúsi

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Ballettskóli Eddu Scheving með sýningu í Borgarleikhúsi

Kaupa Í körfu

EKKI vantaði fágunina hjá ballerínunum sem stigu á svið fyrir fullum sal Borgarleikhússins í gærkvöldi og dönsuðu af hjartans lyst þrátt fyrir ungan aldur. Yngstu dansarar sýningarinnar voru aðeins 4 ára gamlir en það fór lítið fyrir sviðsskrekk þegar þeir sýndu afrakstur æfinga sinna í klassískum ballett við Ballettskóla Eddu Scheving. Einbeitinguna vantaði ekki en eins og sjá má var dansgleðin líka fyrir hendi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar