Ballettskóli Eddu Scheving með sýningu í Borgarleikhúsi
Kaupa Í körfu
EKKI vantaði fágunina hjá ballerínunum sem stigu á svið fyrir fullum sal Borgarleikhússins í gærkvöldi og dönsuðu af hjartans lyst þrátt fyrir ungan aldur. Yngstu dansarar sýningarinnar voru aðeins 4 ára gamlir en það fór lítið fyrir sviðsskrekk þegar þeir sýndu afrakstur æfinga sinna í klassískum ballett við Ballettskóla Eddu Scheving. Einbeitinguna vantaði ekki en eins og sjá má var dansgleðin líka fyrir hendi.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir