Gos í Eyjafjallajökli

Gos í Eyjafjallajökli

Kaupa Í körfu

Flóð Sýni voru tekin úr flóðinu í gær, til að skýra það hvers eðlis goskvikan er. Markarfljót flæddi yfir bakka sína. VERKEFNI jarðeðlis- og eldfjallafræðinganæstu daga er að greina hvers konar kvika streymir nú upp úr toppgíg Eyjafjallajökuls. Lítið er vitað um gosið og ómögulegt er að komast að því, enda í djúpum gíg ofan í krossprungnum sigkatli í jöklinum og gufa og gjóska þyrlast þar upp í þykkum, heitum strók. Reynt verður að greina kvikuna með tveimur aðferðum á næstu dögum en það er mikilvægt til aðöðlast skilning á gosinu og spá fyrir um þróun þess. Í fyrsta lagi tók

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar