Bessastaðir Ríkisráðsfundur

Bessastaðir Ríkisráðsfundur

Kaupa Í körfu

Þarf að endurskoða Ólafur Ragnar segir að í ljósi þess sem hefur gerst þurfi forsetinn, eins og aðrir, að endurskoða samskipti sín við viðskiptalífið. Hann stendur þó við að mikilvægt sé að forsetinn styðji við atvinnulífið. »AUÐVITAÐ þarf forsetaembættið eins og aðrir að endurskoða starfshætti sína og samskipti við viðskiptalífið í ljósi þess sem hefur orðið,« segir Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar