Gos í Eyjafjallajökli

Gos í Eyjafjallajökli

Kaupa Í körfu

„ÞESSU svæði hefur verið gjörsamlega umturnað,“ sagði Ólafur Eggertsson, bóndi á Þorvaldseyri, þegar hann skoðaði skemmdir sem urðu þegar jökulhlaup frá gosinu í Eyjafjallajökli ruddist niður Fellsgil og í Svaðbælisá, fyrir ofan bæinn. Vatnsflaumurinn var gríðarlegur og með fylgdu ósköpin öll af grjóti og íshröngli. Ólafur telur að hlaupið hafi hlaðið upp 10-15 metra háu stáli í gilskjaftinum. Í Fellsgili er Vatnavextir Ólafur Eggertsson, bóndi á Þorvaldseyri, virðir fyrir sér vatnsflauminn í Svaðbælisá. Með honum fylgdu ósköpin öll af grjóti.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar