Eldgos í Eyjafjallajökli

Eldgos í Eyjafjallajökli

Kaupa Í körfu

Öskugrátt. Askan sem féll á Mýrdalssandi var afar fíngerð og þyrlaðist upp þegar bílum var ekið austur eftir Suðurlandsvegi í gær, inn í gosmökkinn. Fremst fer bíll Jarðvísindastofnunar Háskólans en á eftir fylgir Reynir Ragnarsson en hann flutti síðar sýni með hraði vestur á bóginn. Sýnin varð að efnagreina sem fyrst, m.a. til að kanna hversu mikil hætta stafar af gosefnunum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar