Íslenska handboltalandsliðið á æfingu

Ernir Eyjólfsson

Íslenska handboltalandsliðið á æfingu

Kaupa Í körfu

Íslenska landsliðið tekur á móti besta liði heims, því franska, í tveimur leikjum í Laugardalshöllinni. Liðið æfði á Seltjarnarnesi í gær og hér er það Aron Pálmarsson sem brýst framhjá Alexander Peterssyni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar