Nemendur Háteigsskóla æfa fyrir óperu
Kaupa Í körfu
Nemendur á yngsta stigi Háteigsskóla, alls um 160 krakkar, voru á lokaæfingu í Hallgrímskirkju á óperunni Jörðin okkar sem þau munu flytja á barnamenningarhátíð Reykjavíkurborgar í kirkjunni síðasta vetrardag, 21. apríl. Verkið flytja þau ásamt Gospelkór Háskólans í Reykjavík en saman munu þau syngja lokalagið, Earth Song, sem fengið er úr smiðju Michaels Jacksons. Einnig verða flutt frumsamin lög og textar eftir nemendurna sjálfa. Hér syngur sólin sitt hlutverk á æfingunni í gær en tvær sýningar verða 21. apríl, kl. 11 og 13.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir