Beðið eftir Strætó í rigningunni

Ernir Eyjólfsson

Beðið eftir Strætó í rigningunni

Kaupa Í körfu

Leikskólabörn sem stóðu og biðu eftir strætó í gær við Hagatorg voru vel merkt í bak og fyrir. Þó farið sé að birta fyrr og myrkrið skelli á seinna var dimmt yfir í Reykjavík í gær. Rigningin hamraði á gangstéttir og götur. Þrátt fyrir það voru börnin glöð enda eflaust á leið í skemmtilega vettvangsferð. Reykvíkingar fundu ekkert fyrir því að hamfarir ættu sér stað á landinu. Nú velta flestir fyrir sér hvað muni gerast ef vindátt breytist og hvert askan fer. Enn sem komið er rignir engu nema vatni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar