Hilmar ásamt glæsikerrunum sínum.

Ernir Eyjólfsson

Hilmar ásamt glæsikerrunum sínum.

Kaupa Í körfu

Hilmar Jacobsen, gjaldkeri íslenska Mustang-klúbbsins, ásamt tveimur af þremur Mustang-bílum sínum en á laugardaginn fagnar íslenski Mustang-klúbburinn tíu ára afmæli sínu og 46 ára afmæli Mustang-sportbílsins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar