Morfís

Morfís

Kaupa Í körfu

MENNTASKÓLINN við Sund fór með sigur af hólmi í MORFÍS, mælsku- og rökræðukeppni framhaldsskólanna, í gærkvöldi. Lið skólans atti kappi við lið Verzlunarskóla Íslands og var umræðuefnið „fáfræði er sæla“ en lið MS-inga mælti með. Skólinn hefur aðeins einu sinni áður sigrað í keppninni en það var árið 1989. Þá var Atli Hjaltested, úr liði MS, valinn ræðumaður kvöldsins og þar með ræðumaður Íslands.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar