Megas syngur með stúlknakór í Listasafni Íslands

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Megas syngur með stúlknakór í Listasafni Íslands

Kaupa Í körfu

MEGAS, Magnús Þór Jónsson, flutti lög sín og kvæði í Listasafni Íslands í gær, á listviðburðinum Dyndilyndi – verði gjafa gagnstreymi, en hann er framlag Myndlistaskólans í Reykjavík til Barnamenningarhátíðar 2010. Barnakór söng með Megasi en undir var leikið á hörpu. Megas sótti innblástur í verk sem grunnskólabörn í Reykjavík hafa unnið í listasmiðjum, hús utan um margs konar dýr. Megas orti m.a. um dýrið uglund sem er afkvæmi uglu og hunds.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar