Afi, amma og 7 barnabörn í MA

Skapti Hallgrímsson

Afi, amma og 7 barnabörn í MA

Kaupa Í körfu

Sex börn og 14 barnabörn í Menntaskólanum á Akureyri ÓHÆTT er að segja að hjónin Kristveig Björnsdóttir og Halldór Sigurðsson, bændur á Valþjófsstöðum 3 í Norður-Þingeyjarsýslu, hafi mikil tengsl við Menntaskólann á Akureyri...Afinn og amman fylgjast vitaskuld vel með barnabörnunum, sem eru líka tíðir gestir á Valþjófsstöðum. Barnabörnin hafa öll verið þar í sveit og hjálpa gjarnan til bæði í sauðburði og í göngum. Myndin var tekin þegar Halldór og Kristveig hittu barnabörnin við MA á dögunum. Þau eru fremst, en krakkarnir eru, frá vinstri; Kjartan Bjarni Kristjánsson, Árni Björnsson, Bjarki Viðar Halldórsson, Kristveig Halla Guðmundsdóttir, Gunnar Þór Halldórsson, Auður Kristjánsdóttir og Guðrún Kristjánsdóttir

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar