Dimmitering í Menntaskólanum í Reykjavík

Ernir Eyjólfsson

Dimmitering í Menntaskólanum í Reykjavík

Kaupa Í körfu

Dimitteringar menntaskóla eru vorboðar í huga margra og í gær mátti sjá fótboltabullur, krónupeninga, súmóglímukappa og fleiri skrautlegar fígúrur á lóð Menntaskólans í Reykjavík. Eins og við var að búast vöktu útskriftarnemendur skólans talsverða athygli vegfarenda en vafalaust eru flestir orðnir vanir þessum árlega viðburði þar sem nemarnir skemmta sér saman í síðasta sinn áður en stúdentsprófin hefjast.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar