Á Kjarvalsstöðum

Á Kjarvalsstöðum

Kaupa Í körfu

ÓLAFUR Halldórsson handritafræðingur var í gær heiðraður fyrir starf sitt í þágu menningartengsla Færeyinga og Íslendinga. Það var Hanna Birna Kristjánsdóttir borgarstjóri sem afhenti Ólafi heiðursskjal og blómvönd við setningarathöfn færeyskrar menningarhátíðar á Kjarvalsstöðum. Ólafur, sem varð níræður 18. apríl, hefur um áratugaskeið unnið að rannsóknum á handritum, textum og útgáfum á fornsögum. Að afhendingunni lokinni hélt hann fyrirlestur um Færeyingasögu í einum sal safnsins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar