Prestastefna 2010

Prestastefna 2010

Kaupa Í körfu

Prestastefna 2010. Siðferði og samfélag í brennidepli við setningu prestastefnu í gærkvöldi. „ÍSLAND hrundi af því að siðferðisgrunnurinn gliðnaði, samfélagið laskaðist þegar eigingirnin, sjálfdæmishyggjan og upphafning einstaklingsins var í öndvegi,“ sagði Karl Sigurbjörnsson biskup í yfirlitsræðu í gærkvöldi við setningu prestastefnu sem nú er haldin í Garðabæ. MYNDATEXTI: Trú Prestar landsins fjölmenntu á prestastefnu í Garðabæ þar sem lagðar eru helstu línur um kristnihald í landinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar