Útskriftarferð á bæjarins bestu

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Útskriftarferð á bæjarins bestu

Kaupa Í körfu

14 krakkar úr leikskólanum Sjálandi í Garðabæ voru í útskriftarferð í höfuðborginni. Ýmsir staðir voru skoðaðir og meðal annars fengið sér pylsur á Bæjarins beztu BÆJARINS bestu og Árbæjarsafnið voru viðkomustaðir nemenda í leikskólanum Sjálandi í Garðabæ sem fóru í útskriftarferð til Reykjavíkur í gær. „Pylsuvagninn er vinsæll, að vera með klink og kaupa pylsur er nokkuð sem krakkarnir muna lengi eftir,“ sagði Ida Jensdóttir leikskólastjóri.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar